Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

10 desember 2006

Og nú eru fiskarnir mínir veikir ;( Ég er að bíða eftir að fiskabúðin opni svo ég geti farið að kaupa meðal. Það er svakalegt að sjá þá, allir blóðhlaupnir og eins og það hafi verið stráð yfir þá glimmeri. Og svo virðast þeir ekki þola ljósið og leita skjóls þar sem er dimmara í búrinu. Alveg eins og þegar maður sjálfur er veikur. Aumingja greyin mín.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger