Skakki kemur heim á morgun og í morgun eignuðust Árni og María dóttur og Andrea orðin stóra systir. Svona fjölgar hægt og rólega í stórfjölskyldunni. Til hamingju með þetta.
Í kvöld fer ég á smíðanámskeið með handsystrum. MAB ætlar að halda fundinn. það er náttúrulega bara snilld því nú þarf ég ekki að elda.
Í kvöld fer ég á smíðanámskeið með handsystrum. MAB ætlar að halda fundinn. það er náttúrulega bara snilld því nú þarf ég ekki að elda.