Þá er fyrsta nóttin með Molanum liðin. Hann andar eins og fullorðinn kall þegar hann sefur en bætir það upp með ástúðlegheitum þegar hann vaknar. Hann er mjög forvitinn um hvers vegna Anna frænka hin alvitra þarf að mála á sér augnhárin með mascara en komst svo að þeirri niðurstöðu að líklegast væri það vegna þess að hún hefur svo ljót augnhár hrmmpf manni getur nú sárnað eða þannig.
05 júlí 2006
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka