Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

01 desember 2005

Það eru að koma jól ligga ligga lá... mér finnst desember skemmtilegur. Mér finnst jólatíminn svo skemmtilegur tími þó mér hafi nú ekki tekist ætlunarverkið þeas að vera búin með allar jólagjafir fyrir desemberbyrjun. Gengur bara betur næst. Er að vísu langt komin. Annars er þetta fyrsti deesember í manna minnum þar sem ég hef svo góða samvisku gagnvart þessari skrokkómynd minni að leitun er á öðru eins. Og ég er að bara nokkuð hress, að vísu ekki á kvöldin því til þess að geta meikað þetta verð ég að fara að sofa eins og börnin. MJÖG snemma. Sem þýðir að Skakki er einn að rolast á kvöldin við tölvuna og Guð einn veit í hvaða rugl og vitleysu hann leitar þar (haha). Ég ætti kannski að fara að setja svona vaktara á tölvuna sem sýnir hava síður hafa verið skoðaðar (hehe)

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger