Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

21 nóvember 2005

Eldhúsinnréttingin er að verða svo fín eftir alla pússninguna og skrapið að það er ekki hægt annað en mála eldhúsið líka. Þetta vindur því upp á sig og gott betur en það. 'i upphafi átti að leggja parket á svefnherbergið. Nú er búið að skrapa upp heila eldhúsinnréttingu, skrapa alla þröskulda, skrapa og lakka fataskápa, skrapa veggi og glugga í herbergi en ekki byrjað á parketinu sem hugmyndina var að setja á gólfin. Svona gerast kaupin á eyrinni. Á sama tíma og þetta fer fram er frúin orðin að sönnum íþróttaálfi (sjá matargatsbloggið) og fer í gymmið einusinni á dag og djöflast þar. Að vísu er ekki neinar yfirlýsingar að þessu sinni heldur er tekinn fyrir einn dagur í senn og þykir gott ;)

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger