Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

22 nóvember 2005

Í dag er átakið hálfnað. Þetta er sem sagt að verða búið. Nú er bara að telja niður og gera síðu veifu. Í gær fór ég á fund með ó kunnu fólki og átti þátt í að stofna samtök fólks sem ætlar að fara að verða sýnilegt á ýmsum vettvangi. Spennandi. Maður er alltaf að troða sér. Á meðan var Skakki heima og spaslaði í alla veggi. Þannig að nú má vorkenna honum. Í kvöld verð ég heima og pússa þessa sömu veggi. Ég er nefnilega að verða svo flink að pússa. Fór og hélt einn fyrirlestur uppi í HÍ áðan og maður lifandi þetta var bara ekekrt mál, las ekki einu sinni yfir áður en ég hélt hann í morgun. Ef þessu fer fram sem horfir þá býð ég mig fram sem næsta forseta þegar þessi hættir!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger