Ég hata snjó! Eða vetur eða hvoru tveggja. Snjór er í lagi upp í fjöllum þannig að hægt sé að stunda ýmsar vetraríþróttir en ekki annarsstaðar! Á morgun ætla ég til Egilsstaða og þá er stormviðvörun þannig að ég kemst örugglega ekkert heim aftur. Ætti kannski að hafa með mér fallhlífina