Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

03 janúar 2005

Það ríkir þvílík geypigleði í minni sveit að annað eins hefur ekki sést lengi. það var nefnilega að berast einkunn fyrir tölfræðihryllinginn og frúin fékk 6,5. Segi og skrifa 6,5. Auðvitað er þetta ekki einkunn til að auglýsa opinberlega en... EN.. ég ætla ALDREI aftur að læra tölfræði.. aldrei. Þessu lofaði ég sjálfri mér eftir prófið og þetta var líka mitt eina áramótaheit.. held meira segja að ég komi til með að standa við það. Hinsvegar fékk ég ömurlega störnumerkjaspá um áramótin. þar var ekkert nema lærdómur. Getur ekki bara verið að stjörnurnar séu að ruglast eitthvað?

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger