Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

21 desember 2004

Nornirnar mættu til mín í gærkveldi og lögðu kortin að venju. Ég er alveg í sjokkið því í mínum spilum er bara nám og aftur nám! Ég er búin að láta alla vita að ég sé komin með þvílíkan námsleiða en kannski er það bara tölfræðin huh!

Skakki er ægilega glaður yfir að vera kominn heim og ég líka. Það ríkir því gleði á litla heimilinu okkar.

Og meira nenni ég ekki að skrifa!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger