Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

06 maí 2004

Í gærkvöldi fór ég á konukvöld!

Þetta var ekki eiginlegt konukvöld að því leiti að það var ekki kallað kallað konukvöld heldur "sprengidagur hjá Debenhams". Þetta var hinsvegar fínt konukvöld. Þarna voru konur af öllum stærðum og gerðum að slást um boli. Ég blandaði mér hamingjusöm í þann slag og hafði 2-3 boli upp úr krafsinu. Ekki endilega boli sem mig langaði í, en komm onn ég náði þessum og þess vegna fór ég hróðug og borgaði þá meðan augnaráð ásakandi kvenna stungu mig í bakið. Svona er það að vera sterkastur og frekastur!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger