Hvorki Molamamma eða Molinn sjálfur hafa hringt eftir fari í dag þannig að Höski hlýtur að hafa farið í gang. Hér er ég búin að bíða spennt við símann til að geta hlaupið "to the rescue" en Höski er annars svo fínn bíll eins og sést hér að neðan að ég skil ekki hvað Molamamman er alltaf að kvarta