Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

19 janúar 2004

Fór í blóðprufu og sónarskoðun í morgun og þar eru enn einhverjir ræflar að myndast við að verða til. Ég held því áfram að sprauta og fer aftur í skoðun á miðvikudag. Þetta er meira stuðið. Það voru tvö tilbúin og ég spurði lækninn í fávísi minni hvort það væru nokkur hætta á að þau færu ef þau væru ekki tekin strax en hann kvað ekki vera. Sprauturnar héldu þeim kjurrum! Það er nú aldeilis gott. Værri verra ef ég týndi þeim svona fram á miðvikudag haha

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger