Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

18 janúar 2004

Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag
hún á afmæli hún ÉG
Hún á afmæli í dag

Ég var með brunch í hádeginu fyrir stórfjölskylduna, ægilega gaman. Það var að vísu svo þröngt að ef einn stóð upp urðu allir hinir að þrýsta sér niður í sætin sín og bíða eftir því að allt gengi yfir.

Ég á einn frænda sem er að nálgast 10 árin og hann vann sér eilífan sess í dag.Hann sagði við afa sinn með þjósti: "Hún Anna frænska mín er sko engin kelling". Þetta sagði hann þegar afi hans óskaði hauknum til hamingju með kellinguna. Svona eiga frændur að vera!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger