Flottar fréttir
Mágkona mín umhverfisfræðingurinn hringdi í dag með fínar fréttir. Hún útbjó plaggöt og einblöðunga og fékk að hengja upp á ráðstefnu um umhverfismál sem haldin var um daginn. Þarna lýsti hún helstu niðurstöðum sem hún var með í masterritgerð sinni. Kanadísk kona sýndi þessu mikinn áhuga og spjallaði eitthvað við hana. Í vikunni sendi hún síðan tölvupóst og biður leyfis að fá að fjölrita einblöðunginn því hana langar til að dreyfa honum meðal starfsmanna í umhverfisráðuneytinu í Alberta í Kanada. Þetta er alveg frábært. Til hamingju með þetta ;))))
Mágkona mín umhverfisfræðingurinn hringdi í dag með fínar fréttir. Hún útbjó plaggöt og einblöðunga og fékk að hengja upp á ráðstefnu um umhverfismál sem haldin var um daginn. Þarna lýsti hún helstu niðurstöðum sem hún var með í masterritgerð sinni. Kanadísk kona sýndi þessu mikinn áhuga og spjallaði eitthvað við hana. Í vikunni sendi hún síðan tölvupóst og biður leyfis að fá að fjölrita einblöðunginn því hana langar til að dreyfa honum meðal starfsmanna í umhverfisráðuneytinu í Alberta í Kanada. Þetta er alveg frábært. Til hamingju með þetta ;))))