Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

11 júlí 2007

Þetta ætlar að verða erfiðari vika en ég reiknaði með. Ég er að verða eins og pottur sem er alveg að sjóða uppúr. Það liggur við að ég þurfi bara að leggjast fyrir áður en ég móðga einhvern alvarlega með hvæsi. Ætti kannski bara að draga sængina upp fyrir haus í nokkra daga meðan við fáum þessi mál á hreint. Ég þoli sem sagt afskaplega lítið tuð þessa dagana og bít puttana af fólki sem kemur of nálægt mér.

Þá er búið að vara ykkur við!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger