Það var lítið sofið í nótt og mig dreymdi allskonar vitleysu. Það er eins og ég sé með sand í augunum. Og það eru ekki komnar neitt skýrari fréttir heldur en í gær. Við erum enn á mörkunum, við erum inni - eða ekki. Langur dagur framundan
03 júlí 2007
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka