Ég held að það sé óhætt að segja að við eigum von á barni ;) Ég veit að ég er búin að segja þetta með mismiklu öryggi í rúm tvö ár en það er loksins að koma að þessu og núna ætla ég bara að leyfa mér að reka upp stríðsöskur:
jippíajæ og jippiajæ og einu sinni enn jíbbíajei
Við Skakki erum að verða foreldrar
jippíajæ og jippiajæ og einu sinni enn jíbbíajei
Við Skakki erum að verða foreldrar