Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

20 desember 2006

Visir.is er yndisleg fréttamiðlun. Þessi frétt kom inn núna fyrir hálftíma:

Vísir, 20. des. 2006 13:47
Kína herðir reglur um ættleiðingarKínverjar eru að setja nýjar og hertar reglur til þess að fækka ættleiðingum barna frá landinu. Feitt og ógift fólk fær ekki að ættleiða börn, og heldur ekki fólk sem er á þunglyndislyfjum eða fatlað á einhvern hátt. Nýju reglurnar verða kynntar í vikunni.


Kínverjar segja að umsóknum um ættleiðingar fjölgi stöðugt. Hinsvegar séu efnahags- og þjóðfélagsbreytingar hraðar í landinu og börnum sem séu skilin eftir, eða verða munaðarlaus hafi mjög fækkað.

Það er eins gott að ég er grönn og gift og tek bara inn treo við höfuðverk. Ef ég væri nú feitur, ógiftur þunglyndissjúklingur og kannski með plattfót? Hvað þá?

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger