Ég fór á námskeið í gær að læra að skrappa. Mikið ofsalega er þetta skemmtilegt. Gömul myndafrík eins og ég verða bara gjörsamlega æst við alla möguleikana sem þetta býður upp á. Ég var búin að skoða þetta svolítið og prufa aðeins en hafði einhvern veginn ekki náð tökum á þessu. Í gær sá ég hinsvegar hvernig þessar flinku stelpur athafna sig og ég varð bara hugfangin.
Á morgun kemur Skakki heim úr útlegðinni í helgarfrí. Við ætlum að fara á Perluna og borða villibráð, bara tvö ein æginlega rómantískt (og allir hinir sem verða í Perlunni ofcourse). Annað er óplanað fyrir helgina!
Á morgun kemur Skakki heim úr útlegðinni í helgarfrí. Við ætlum að fara á Perluna og borða villibráð, bara tvö ein æginlega rómantískt (og allir hinir sem verða í Perlunni ofcourse). Annað er óplanað fyrir helgina!