Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

26 október 2005

Ísafjörður hvað? Ég fór þangað í morgun og það lítur út fyrir að ég verði hér til jóla. Hér er sjóstormur og vetur og flug í athugun..jájá það er aldrei að maður bregði sér af bæ...mér skilst að ég geti farið með bílnum í kvöld en verð að segja að það er lítill áhugi fyrir að skrölta í bíl í ófærð með einhverjum ókunnum manni..úff..af tvennu illu þá hef ég bara vetrardvöl hér. Áhugasamir geta lagt inn skilaboð hjá vetrareftirlitinu...
Annars var ég með allskyns slegti í fluginu; þarna var Vigga og þarna voru sjónvarpsmenn af ýmsum gerðum og löggan tók á móti okkur. Mér leið eins og glæpon þar til ég fattaði að þeir voru að fagna Viggu en ekki mér..eða kannski bara einhverjum allt öðrum...

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger