Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

25 október 2005

Við erum komin frá Madrid. Ég hefði alveg viljað vera aðeins lengur. Hitinn sem er þar núna á nefnilega svo skolli vel við mig. Mér finnst madrid skemmtileg borg. Gömul hús og þröngar götur og brosandi fólk. Góð blanda. Verst að nú fer ég eflaust ekki til útlanda aftur fyrr en eftir 10 mánuði eða meira.

En á meðan við vorum í útlöndum fæddist ný meðlimur í stórfjölskylduna; nefnilega sonur umhverfisfræðingsins og listmálarans. Alveg glæsilegur drengur
Baby

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger