Dagurinn í dag er alveg að verða búinn (2 ágúst) en í dag áttu frú Ólafía og Einsi kaldi gítarnemi bæði afmæli. Þau urðu samtals 114 ára gömul geri aðrir betur en það!
Til hamingju....
Sófarnir eru komnir og þeir fylla upp í stofuna. haukur fór að leita að möðkum en ég ætla að fara að sofa svo ég þurfi ekki að sjá hversu lítil stofan varð allt í einu
Til hamingju....
Sófarnir eru komnir og þeir fylla upp í stofuna. haukur fór að leita að möðkum en ég ætla að fara að sofa svo ég þurfi ekki að sjá hversu lítil stofan varð allt í einu