Það eru undarlegir svona sólardagar. Það er eins og maður gleymi öllum rigningardögunum sem á undan hafa komið og eiga eftir að koma. Held þetta hljóti að kallast að lifa í núinu!
Á morgun ætla ég að fara á námskeið í golfi. Fer með kylfurnar mínar og reyni að hitta boltaskömmina. Ég á svo margar kúlur að ef ég dreifi þeim bara fyrir framan mig þá hlýt ég að hitta á eina í hvert skipti sem ég slæ niður. Veit samt ekki alveg hvort námskeiðið er á svona flottum stað:
Á morgun ætla ég að fara á námskeið í golfi. Fer með kylfurnar mínar og reyni að hitta boltaskömmina. Ég á svo margar kúlur að ef ég dreifi þeim bara fyrir framan mig þá hlýt ég að hitta á eina í hvert skipti sem ég slæ niður. Veit samt ekki alveg hvort námskeiðið er á svona flottum stað: