Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

26 maí 2004

Það býr lítill drengur á hæðinni fyrir neðan mig. Hann eignaðist litla systur í mars og núna er hann fullviss um það að ég hafi mikla löngun til að stela vagninum og systurinni með! Þegar við mætumst í stiganum hvessir hann á mig augunum og verður illilegur á svipinn. Ef ég segi hæhæ, eða góðan daginn.. verður hann enn illilegri á svipinn og hvæsir "ég á þetta, ekki taka"

Lít ég út fyrir að vera barna- eða vagnræningi?

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger