Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

19 nóvember 2003

Rotterdam, Rotterdam...
Hér er sko búið að vera stuð. Ég ætla ekki að reyna að svara þeim í gestabókinni fyrr en ég kem heim því þetta dverglyklaborð sem ég er að nota gerir ekki ráð fyrir að maður sé mjög cratívur í bloggi eða þannig!

Gærdagurinn var fínn. Við vorum svo þreyttar klukkan 5 að við vorum að deyja. Tók hinsvegar hálftíma fyrir tölvusmánina að logga sig út og gera shutdown þannig að klukkan var orðin 5.30 þegar við skröngluðumst upp í leigubíl á leið heim og þá tók fjör dauðans við.

UMFERÐ
og UMFERÐ

Við vorum nærri 3 korter að keyra heim og leigubílstjórinn sagði að við værum heppin því við hefðum verið 2 tíma ef hann hefði farið í gegnum miðbæinn eins og maður fer venjulega (sko ég er búin að vera einn dag og er fain að tala um það sem gert er "venjulega"

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger