Annars er nú svo sem ýmislegt til að gleðjast yfir. Bara ef maður stoppar og nýtur þess aðeins. Ég fékk þær fréttir í gær að það er 99% líkur að um miðjan nóvember verði ég í Rotterdam í nokkra daga. úlala Það er spennandi. Ég hef aldrei komið til Hollands og að fara svona rétt fyrir jólin er nú soldið spennandi, sjá jólaljósin og svona ;))
25 október 2003
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka