Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

13 júní 2003

Síðasta setningin í starfslýsingunni minni hljóðar svona: " .. og önnur tilfallandi störf". Í dag komst ég að því hver þessi "tilfallandi störf" eru! Síðasta hálftímann hef ég staðið yfir tveimur vöfflujárnum og bakað eins og ég hefði verið fædd til þess að baka! Hlutverk mitt í lífinu og allt það! Þetta var nú svo se ekkert svo leiðinlegt en ég slapp eftir hálftíma því hæstvirtur yfirmaður minn sagði að þar sem hinir í nefndinni (vöfflunefndinni) hefðu ekki komið með hjálparmenn þá væri ekki sanngjarnt að ég stæði og bakaði þeirra vandræði! Jamm ég var svosem sammála því, hinsvegar er þetta með verri hugmyndum sem ég hef heyrt lengi, að baka vöflur ofan í fleiri hundruð manns á klukkutíma eða svo!!!!!!!
Gott að vera komin aftur í bloggið sitt
hehe

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger