Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

13 júní 2003

Ég vil hér með þakka öllum fyrir góðar viðtökur við bleiku síðunni minni ;) Ég er svo ánægð með hana að ég er að springa ;))

Bíldruslan mín (er ekki lengur gullmoli heldur gulldrusla) er enn bilaður heima. Haukurinn ætlaði að gera við sinn í dag en það er engin lyfta laus þannig að hann neyðist til að gera við minn í staðinn, aumingja hann ;(

Á eftir er ég að fara að hjálpa starfsmannastjóranum að baka vöfflur ofan í alla starfsmennina!! Já einmitt, það er rétt..ALLA starfsmenninga..um það bil 450 talsins!!! Haldið þið að ég verði hrifin af vöfflum þegar þessi dagur er búinn??????

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger