Best ég haldi aðeins áfram víst ég er komin á skrið. Las bloggið hjá corason vinkonu minni í morgun og verð að viðurkenna að ég er sammála henni varðandi þessa frétt:
****************
Karlar fá mun meira borgað
Meðalgreiðslur til karlmanna í fæðingarorlofi eru um hundrað þúsund krónum hærri en meðalgreiðslur til kvenna.
Konur fengu að meðaltali greiddar 152.000 krónur á mánuði meðan þær voru í fæðingarorlofi. Karlar fengu hins vegar 254.000 krónur.
****************
Þeir reyna að skýra þetta með því að mun fleiri konur séu í hlutastörfum en karlar, en það er bara smáhluti af skýringunni. Mér finnst athyglisvert að það eru:
****************
Ein af hverjum hundrað konum fengu hálfa milljón eða meira á mánuði meðan þær voru í fæðingarorlofi. Einn af hverjum ellefu körlum voru með hálfa milljón eða meira á mánuði.
****************
Sem sagt 1 af 100 konum á móti 1 af 11 körlum. Og svo er verið að tala að við konur séum að nálgast karla í launamálum!!!! Jafnrétti hvað????? Þetta er allt sama kjaftæðið! Ég verð svo illa fúl þegar ég les svona!
****************
Karlar fá mun meira borgað
Meðalgreiðslur til karlmanna í fæðingarorlofi eru um hundrað þúsund krónum hærri en meðalgreiðslur til kvenna.
Konur fengu að meðaltali greiddar 152.000 krónur á mánuði meðan þær voru í fæðingarorlofi. Karlar fengu hins vegar 254.000 krónur.
****************
Þeir reyna að skýra þetta með því að mun fleiri konur séu í hlutastörfum en karlar, en það er bara smáhluti af skýringunni. Mér finnst athyglisvert að það eru:
****************
Ein af hverjum hundrað konum fengu hálfa milljón eða meira á mánuði meðan þær voru í fæðingarorlofi. Einn af hverjum ellefu körlum voru með hálfa milljón eða meira á mánuði.
****************
Sem sagt 1 af 100 konum á móti 1 af 11 körlum. Og svo er verið að tala að við konur séum að nálgast karla í launamálum!!!! Jafnrétti hvað????? Þetta er allt sama kjaftæðið! Ég verð svo illa fúl þegar ég les svona!