Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

30 janúar 2008

Í gærkvöldi fengum við gleðilega sendingu í póstinum. Nefnilega kínverskt dagblað frá því í apríl 2006. Og hvað er svona merkilegt við það? Jú í því er fyrsta myndin af litlu Yuninni okkar. Hún liggur þar og glápir makindalega framan í heiminn og er ekki enn komin með áhyggjusvipinn sinn ;). Þetta var frábær sending, enn eitt í safnið fyrir hana til að skoða er hún eldist.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger