Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

27 desember 2006

það eru ljótu veikindin allstaðar núna. Fólk hrynur niður allt í kringum mig. Molinn búinn að vera alveg að drepast með mikinn hita (hann kallar það hansbongu) og litli Flosi búinn að vera svakalega veikur en er allur að koma til og þá tók pabbi hans við. Eins gott að leggjast ekki núna því ég er að fara í sprautu á morgun til að fá 10 ára ónæmi fyrir allskonar ógeði og svo ætla ég í óvissuferð með Skakka mínum. Við verðum bæði nýsprautuð og fín í þessari óvissuferð.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger