Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

31 mars 2006

það er að koma helgi.. það er að koma helgi.. tralalala.. Molinn ætlar að verja nóttinni í sveitinni hjá okkur því móðir hans, skjaldbakan, ætlar að fara á tónleikana með Kötu vinkonu minni Meluha (hvernig svo sem það er skrifað). Ég mun kannski syngja með Molanum, hún hefði kannski bara átt að koma til mín og hlusta á okkur í stað þess að vera að fara á einhverja tónleika (berin eru súr).. hehe

í gær átti Keflavíkurnornin afmæli..betra að koma afmælisóskum seint en ekki.. ég mundi eftir því allan daginn og var alltaf á leiðinni að senda hamingjuóskir og allt í einu var komin nótt! HUH og ég ekki búin að senda neitt.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger