Þá er Svíadrengurinn fermdur! Það var gert í útvarpsmessu í gærdag. Stuð og stemming og hann stóð sig vel, eina fermingarbarnið á þessum degi. Andrea Hauksfrænka átti líka afmæli í gær og varð sko alveg tveggja, þannig að það var nóg um veislur í gær.
Það eru tvær vikur í sumarfrí og ég er held ég bara farin að telja niður. Ég hugsa að fyrstu 3-4 dagana muni ég bara sofa. Ekkert annað. Mér finnst það gott plan. Molinn er að fara til Ítalíu að heilsa upp á mafíósana á fimmtudaginn og sama daga munu Svíarnir hverfa tilbaka.
Það eru tvær vikur í sumarfrí og ég er held ég bara farin að telja niður. Ég hugsa að fyrstu 3-4 dagana muni ég bara sofa. Ekkert annað. Mér finnst það gott plan. Molinn er að fara til Ítalíu að heilsa upp á mafíósana á fimmtudaginn og sama daga munu Svíarnir hverfa tilbaka.