Nú fer alveg að líða að því að ég fái að vita hvort ég náði í skólanum eða ekki. Mér skilst að prófdómarinn eigi að skila á morgun og ég vona að það sé rétt þannig að ég geti notað helgina til að eyða sorgum mínum ef ég hef ekki náð. Tók jeppann í tog í gær og dró hann um sveitina. Mjög gaman og Skakki fílaði sig eins og hann væri að jeppast. Kannski er það bara nóg að setja band í drusluna (jeppann, ekki Skakka) og draga hann svona einu sinni í mánuði? haha Honum á ekki eftir að finnast þetta svara vert.
02 júní 2005
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka