Hreingerningarverkur
Ég er komin með hálsríg og höfuðverk. Axlirnar eru komnar með nóg og nefnið fullt af ryki. En afrek dagsins er að ég er búin að klára bunkana mína og skrifborðið er orðið tómt. Það er svo mikið speis að ég get farið að búa til nýja bunka og meira rusl. Ég er farin að dansa í tómu rýminu
Ég er komin með hálsríg og höfuðverk. Axlirnar eru komnar með nóg og nefnið fullt af ryki. En afrek dagsins er að ég er búin að klára bunkana mína og skrifborðið er orðið tómt. Það er svo mikið speis að ég get farið að búa til nýja bunka og meira rusl. Ég er farin að dansa í tómu rýminu