Annars er ég svo kvefuð núna að ég er að drepast! Það það lekur úr nefinu á mér og lendir á lyklaborðinu. Það er orðið allt klístrað og ég er bara búin að vera hér í tæpan hálftíma. Hvernig verður það orðið klukkan 4.30? Þá verða takkarnir örugglega orðnir svo stamir að þeir fara ekki niður þó ég smelli á þá! Frekar ókræsileg tilhugsun. Ætli mér gangi fljótar að fá nýja tölvu ef ég læt tölvudeildina vita að lyklaborðið mitt sé allt horugt?
30 janúar 2004
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka