Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

08 janúar 2004

Ahh bjartsýnin er komin aftur. Kom til baka þegar ég var búin að fara í andlitsbað og handsnyrtingu. Ég nefnilega fékk solleis í afmælisgjöf.... í fyrra. fann gjafabréfið í skattholinu sem ég var að skilja við, þegar ég tók til í því. Þetta var ægilega fínt, ægilega ægilega þægilegt. Ég skil núna af hverju fólk gerir þetta reglulega. Tók að vísu nærri 2 og hálfan tíma en hvað gerir maður ekki fyrir notalegheitin. Svo gaf haukurinn mér pizzu þó að ég hvæsti á hann í annarri hverri setningu. Hann er betri við mig en ég við hann en svona er lífið, sumir eru góðir og aðrir verri haha

Hrönn og Harpa, takk fyrir fínan stuðning og Harpa heilræðin í bréfinu voru frábær


Hrannar er ægilega fínt nafn en ég held að hrannar hauksson sé ekki neitt rosalega flott, eða hvað? haha Kannski er það svona powernafn? haha

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger