Þetta var nú meiri helgin. Haukurinn átti afmæli og allt það og gullmolinn eyddi föstudagsnóttunni hjá okkur ;) Hann svaf eins og engill en gamla frænka (ég) svaf ekki eins og engill hehe. Prufaði að setja hann í bað og hann var svo hissa að hann reyndi ekki sinu sinni að busla. það var auðsjánlegt á svipnum að hann hélt að núna væri ég endanlega búin að missa mig hehe.
Ég hélt áfram að gera vefsíðuna mína því nú er að styttast að ég fari til London og þá ætla ég að vera búin með hana (fyrsta uppkast).
Ég hélt áfram að gera vefsíðuna mína því nú er að styttast að ég fari til London og þá ætla ég að vera búin með hana (fyrsta uppkast).