Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

04 mars 2003

Þetta er ótrúlegt en satt! Við (haukurinn) erum byrjuð að mála!
Þetta er búin að vera erfið fæðing; fyrst umræður um litinn, síðan litaprufur um alla veggi og síðan undirbúningur. Aumingja haukurinn að þurfa alltaf að lenda í löngum umræðum og vangaveltum áður hægt er að hefja verkin hehe en svona er lífið bara!
En sem sagt liturinn!!! Við völdum auðvitað þann lit sem við ákváðum strax að kæmi ekki til greina, aprílgrænan! Og núna er ekkert inni á baðinu nema einmanalegt klósett, hangandi vaskur og ofn. Allt hitt er frammi í stofu, gaman gaman! Þetta gengur samt nokkuð vel og verður svakalega fínt þegar þettta er búið..tralalal
Í gær fór ég á Ísafjörð. það var nú aldeils gaman. Frábært flugveður og sól og blíða á ísó. Ekkert smá gaman!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger