Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

01 júlí 2005

Þá eru bara tvær vikur þar til ég fer í langþráð frí. Ég er meira segja svo langþreytt á því að vinna að ég er farin að skoða atvinnuauglýsingar á fullu þó ég viti að ég geti ekki skipt um vinnu núna. Það skrifast því bara á löngun að komast í frí held ég. Í gær reyndi ég að búa til rice krisp köku handa fermingarbarninu. Ég veit ekki hvernig það tekst en það leit hálfsorglega út í morgun þanig að ég skellti öllu í ísskápinn í morgun og vonast eftir því að eitthvað lagist meðan ég er í burtu. AS IF..

Núna langar mig í prinspólo, spurning hvort ég eigi að stelast í bæinn og sækja hringinn minn og fá mér póló í leiðinni. hmmmm

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger