Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

13 mars 2007

Ég er að hugsa um að fara að hringja í Lýð og deila með honum skemmtilegheitum sem hægt er að gera á daginn þegar annað fólk er að vinna. Það er nefnilega hægt að gera ýmislegt fleira en blása sápukúlur og elta robomat um gólfið. Sumt af því bara nokkuð áhugavert.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger