Ég er búin að finna mér nýjann starfsvettvang! Ó já...
Í dag var ég nefnilega með tarotlestur fyrir hátt í 25 manns. Það er slatti. Og það var þrælskemmtilegt. Ég átti að vísu ekki vona á svo mörgum þegar ég samþykkti að taka verkið að mér, átti von á svona 5-10 manns en þetta var ekkert mál.
Í dag var ég nefnilega með tarotlestur fyrir hátt í 25 manns. Það er slatti. Og það var þrælskemmtilegt. Ég átti að vísu ekki vona á svo mörgum þegar ég samþykkti að taka verkið að mér, átti von á svona 5-10 manns en þetta var ekkert mál.