Viðburðarík helgi fer nú í hönd. Molinn verður nefnilega 3 ára eftir helgi og það á að halda upp á það á sunnudag og hann er arfa spenntur kallanginn. Sem þýðir náttúrulega að við erum öll orðin spennt líka. Við ætlum að auki að skella okkur í grillveislu á morgun þar sem verður hoppukastali og trúðar úlala ég get varla beðið.
02 september 2005
script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr">
<< Til baka