Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

10 janúar 2005

Helgarnar eru farnar að styttast! Alla vega þá var þessi helgi í styttra lagi og ég er DAUÐþreytt!! Tók saman allt jóla draslið í gær og það er bara full vinna. Afhverju er ekki eins gaman að taka saman skrautið eins og setja það upp?

Á föstudaginn hittum við Baunana en þau eru smám saman að flytja heim aftur. Fyrst 2/3 af þeim og restin eða 1/3 í apríl. Það var gaman að sjá þau, litla daman lék á alls oddi og bræddi frændahjartað í Skakka þannig að ekki verður aftur snúið. Hann meira lagði á sig að fara í heimsókn á sunnudagsmorgni bara til að heilsa upp á hana.

Ég er þreytt og ætla ekki að skrifa meira núna

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger