Þetta er búið að vera afkastamikill morgunn (klukkan er sko 8.36 þegar þetta er skrifað)! Ég er búin að sitja við tölvuna og leita að ferð til Danmerkur og fékk hana. Ég veit að ég ætlaði ekki að fara til útlanda neitt í bráð en komm onn þegar manni stendur til boða miði á 18 kr þá er bara ekki hægt að sleppa þessu. Miðinn til Köben kostar þá 2548 kr. Það er ekki mikið eða hvað? Er sem sagt búinn að græða heilmikið í morgun (skot á Skakka).
Í dag er fyrsti vinnudagur systurinnar á nýjum vinnustað. Aumingja hún. Það er nefnilega soldið erfitt að byrja á nýjum stað að vinna við eitthvað sem mar hefur ekki gert áður. Úff. Gangi þér vel!
Úti er sól og flottheit svo nú ætla ég að bruna á golfvöllinn og nýta þannig síðasta frídaginn minn!
Í dag er fyrsti vinnudagur systurinnar á nýjum vinnustað. Aumingja hún. Það er nefnilega soldið erfitt að byrja á nýjum stað að vinna við eitthvað sem mar hefur ekki gert áður. Úff. Gangi þér vel!
Úti er sól og flottheit svo nú ætla ég að bruna á golfvöllinn og nýta þannig síðasta frídaginn minn!