Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

11 september 2008

Það er nákvæmlega eitt ár í dag síðan við lentum á Ísllandi með þreyttan unga í fanginu. Þetta var daginn sem ég var svo þreytt að þegar ég var spurð í flugstöðinni um nafn Ungans þá gat ég ómögulega munað það. Mundi samt að það voru tvö nöfn og annað var kínverskt. Já, já hef oft verið þreytt en þarna toppaði ég sjálfa mig.

Unginn er búinn að sýna það og sanna að hún er enginn aukvisi og hún á eftir að plumma sig vel.

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger