Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

11 júní 2007

Mikið svakalega fór ég í fína kvennaveislu um helgina. Ein konan af námskeiðinu átti stórafmæli og bauð öllum konum í lífi sínu (vinnu, námskeiði, einkalífi ogsfrv). Þetta var stór hópur fríðra og glæsilegra kvenna og veitingar æðislegar. Það besta var samt að eftir að heim var komið var hægt að hengja kjólinn inn í skáp en ekki setja beint í þvott. Þetta reykingarbann er FRÁBÆRT!!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger