Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

07 júlí 2004

Frétti í gær að einn vinur minn fékk kransæðastíflu um helgina og fór í hjartaþræðingu í gær. Honum líður vel eftir aðgerðina en þetta fær mann til að hugsa um stöðuna hjá manni sjálfum. Ónóg hreyfing og matur. Úff það er eins gott að fara að breyta um lífsstíl. Geri það kannski bara um helgina!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger