Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

09 júlí 2004

Ég er nú alveg að verða búin að fá nóg af stjórnmálaumræðum. Kjósa - ekki kjósa. Það er ekki búið að vera neitt í sjónvarpinu nema fótbolti og þessar umræður í marga mánuði. Nú er fótboltadraslið búið og þá verður þetta það sem eftir stendur. Ég er búin að finna takkann á sjónvarpinu hans Skakka sem slekkur á þessu væli og held hann verði bara slökktur áfram.

Það er eins gott að ég er að fara í frí því bloggerdraslið er alveg að gefa sig. Það birtir ekki þessi smáskrif fyrr en eftir dúk og disk, kannski er það bara af því ég skrifa svo lítið þessa dagana!

script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger