Meinvill í myrkrunum

...and all of the angels..

18 október 2003

Af því haukurinn er í danmorkis þá er ég að lesa danskar fréttir (GLÆTAN, spætan)

nei en alla vega þá rakst ég á þessa frétt hér og þar sem ég og Keikó erum í sama flokki þá varð ég voða glöð:

Genet for fedme fundet
Efter at have forsket i 100.000 islændinges gener har det private genforskningsfirma Decode nu isoleret et gen, der gør, at nogle bliver fede og andre tynde.

(Innskot mitt: jamm góðar fréttir þetta, ég ætla tala við Kára og biðja hann að fjarlægja mitt, ég er örugglega með tvöfalt sem gerir man fede)

Der er endnu ikke sat navn på genet, og Decode har heller ikke publiceret forskningen.
(Innskot mitt: ég ætla rétt að vona að það verði ekki eitthvað svona ófrumlegt eins og Fitubollugen eða eitthvað solleis)

þetta er sem sagt úr grein í Politiken en henni lýkur með þessum orðum:

Den islandske befolknings arveanlæg er egnet til forskning, fordi islændingene stort set alle nedstammer fra de samme vikinger, og arvemassen derfor er relativt ensartet.
(Innskot mitt: Gosh hljómar þetta ekki eins og við séum úrkynjaðir hillbillys???)



script type="text/javascript" src="http://www.haloscan.com/load.php?user=annakr"> << Til baka


Powered by Blogger